Skip to content

Rétta fólkið í rétta starfið – Framtíð ráðninga.

Með notkun Opus Futura nærðu til einstaklinga sem búa yfir réttum eiginleikum fyrir vinnustaðinn þinn, hvort sem þeir eru í virkri atvinnuleit eða sækja almennt ekki um störf. Kerfið okkar færir þér aðeins þá sem best uppfylla kröfur starfsins og aflar umsagna um þá á sjálfvirkan og faglegan hátt. Á Opus Futura getur þú stytt ráðningaferlið til muna, aukið gæði ráðninga og sparað þér mikinn tíma og kostnað.

Dæmi um virk störf

Einstaklingar

Framtíð ráðninga!

Með því að skrá þig á Opus Futura kemurðu sjálfkrafa til greina í öll laus störf sem skilgreind verða í lausninni. Ekkert umsóknarferli, kynningarbréf eða óvissa um hver er að skoða gögnin þín. Á Opus Futura ertu alltaf undir nafnleynd, kynlaus og aldurslaus þar til þú samþykkir að koma til greina í starf sem þú parast við.
Af hverju ættirðu ekki að þiggja að koma til greina í næsta atvinnutækifæri sem uppfyllir þínar kröfur og væntingar og það án mikillar fyrirhafnar?  Okkar markmið er að tryggja að engin tækifæri fari framhjá þér um leið og þú stýrir ferðinni.

OpusFutura-Myndskreytingar-talentpool

Hvað segja viðskiptavinir?

Fastland hefur góða reynslu af notkun Opus Futura og hefur ráðið 2 starfsmenn í gegnum lausnina og eru að bæta við þeim þriðja. “Þetta er mikill tímasparnaður, við þurfum ekki að sigta út umsækjendur sem uppfylla ekki þær kröfur sem við gerum til starfsins”, segir Silja Dögg Ósvalsdóttir framkvæmdastjóri Fastlands.

Framsæknu vinnustaðirnir eru á Opus Futura

Hvers vegna Opus Futura?

Háþróuð og sjálfvirk veflausn sem leiðir einstaklinga og vinnustaði saman án hlutdrægni.

Sjálfvirk veflausn

Háþróuð og sjálfvirk veflausn sem leiðir einstaklinga og vinnustaði saman án hlutdrægni.
Við vitum að til að finna rétta einstaklinginn þarf að skoða meira en námsgráður og reynslu.

Það sem skiptir máli

Við vitum að til að finna rétta einstaklinginn þarf að skoða meira en námsgráður og reynslu.
Veflausnin okkar styttir ráðningartímann og gæði ráðningarinnar verða mun betri.

Tími og gæði

Veflausnin okkar styttir ráðningartímann og gæði ráðningarinnar verða mun betri.